Search
Close this search box.

Múlinn Samvinnuhús

Múlinn samvinnuhús er skrifstofuklasi og miðstöð nýsköpunar í Neskaupstað. Í Múlanum er hægt að leigja vinnurými, fá aðgang að viðtalsherbergjum og fundarsölum.

Hægt er að leigja lokaðar skrifstofur, frá 11 m2 að stærð, til lengrí tíma. Í boði eru vinnurými með skrifborði, stól, lampa, nettengingu, kaffi og sódavatni. Aðgangur að viðtalsherbergjum, fundarsölum og eldhúsi. Engin búnaður í vinnuaðstöðu en í fundarherbergi er skjár og tæki til fjarfunda. Rafhleðslustöð fyrir bíla er við Múlann.

Staðsetning: Bakkavegur 5, 740 Neskaupstað

Rekstaraðili: SÚN

Tengiliður: Guðmundur R. Gíslason

Sími: 477 1735

Netfang: gudmundur@sunbudin.is

Leigutími: Skamm- eða langtímaleiga

Verð – Skammtímaleiga: Dagleiga í opnu rými: 6.050 kr. á dag. 

Verð – Langtímaleiga: Samkomulagsatriði.

Verð – Fundarsalur: Leiga pr. klukkustund 8.470 kr.        Leiga 1/2 dagur 30.250 kr.      Leiga 1/1 dagur 48.400 kr.

Innifalið í leigu á sal, 16 lúxus stólar, internettenging, stór skjár, tæki til fjarfunda og ræsting.

Öll verð hér að ofan eru án vsk.

Vefsíða: Múlinn á Facebook